Sagan um vitringana er ekki goðsaga heldur helgisaga. En er helgisagan lygi eða sannleikur? Sigurður Árni skoðaði ýmsar hliðar á helgisögunni um komumennina sem færðu Jesú gjafir, merkingu sögunnar, hvort hún væri bull eða þjónaði einhverjum sannleika. Hugleiðing 5. janúar 2014 er að baki tveimur smellum, annars vegar á tru.is og einnig á sigurdurarni.is