Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, verður með fjórðu hádegistónleikanna sína í yfirferð sinn á fimmta hefti orgelverka Bach, „Praeludien, Toccaten, Fantasien und Fugen I“ miðvikudaginn 23. október kl. 12.00 í kirkjunni. Komið er að tveimur stórvirkjum orgelbókmenntana, Dórísku tökkötunni (m. fúgu) og svo stóra e – moll prelúdían og fúgan. Þessi verk eru að mörgu leiti afar sérstök og reyna mikið á við flutning, þá sér í lagi e – mollinn. Sérstakur gestur tónleikanna verður litla preldúdían og fúgan í e-moll sem smeygir sér á milli þessa verka.