Vissir þú – bumbubúinn – nokkuð um bíla, neyslu eða þingkosningar? Þú varst sprellifandi og smátilveran var þér nægileg. Tilveran var stærri en móðurlegið en þú skildir hana ekki. Hvernig og hvað er eilífð? Texti þriðja sunnudags eftir páska er úr fjórtánda kafla Jóhannesarguðspjalls og þar talar Jesús um veginn, sannleikann og lífið – og þar með eilífðina. Prédikun Sigurðar Árna 21. apríl, 2013 er að baki þessum smellum á tru.is og sigurdurarni.is