Grænu flóttamerkin eru vegvísar sem þjóna mikilvægu hlutverki í neyðaraðstæðum. En hvað um andlega hættu? Eru til einhver græn leiðarmerki sem vísa veg í slíkum aðstæðum? Hugleiðing Sigurðar Árna í messunni á fyrsta sunnudegi eftir páska, 7. apríl er að baki báðum þessum smellum sigurðurdurarni.is og tru.is