Trúnaður rofnar, reiði magnast og traust minnkar. Ólánið er ótrúlegt, en mesti skaði okkar Íslendinga er menningarlegur, varðar innrætið í samfélagi okkar. Hvað er til ráða? Prédikun sr. Sigurðar Árna Þórðarsonar 26. október 2008 er á tru.is eða handan þessarar smellu.