,,Það er við hæfi á degi þar sem ást til og á konum kemur saman við áskorun föstunnar um sjálfskoðun, að spyrja hvernig að samfélag okkar og kirkja hefur reynst konum og hvar við erum stödd á þeirri vegferð að konur jafnt sem karlar fái notið verðleika sinna óáreitt.“ Prédikun sr. Sigurvins L. Jónssonar má lesa í heild sinni sigurvin.annall.is„