Vissulega er hægt að minnka mat og drykk. Við hefðum flest gott af! Og sumir leggja það á sig sem erfitt er – opna ekki netið, tölvupóstinn eða facebook og halda sér frá netinu í heilan sólarhring! Ferð föstunnar er hafin og það er dramatísk ferð. Prédikun Sigurðar Árna á sunnudegi í föstuinngangi er bæði á trú.is og líka á sigurdurarni.is og hægt að nálgast með því að smella á annan hvorn hlekkinn.