Úr nýársprédikun Arnar Bárðar:
Gyðingurin og rabbíninn, Sacks, spyr hvort himnarnir séu að leiða okkur fyrir sjónir að öll trúarbrögð séu í raun í kjöraðstæðum þegar þau eru rödd minnihlutans, þegar þau hafa áhrif en ekki völd, þegar fólk gefur öðrum rými til að hafa ólíkar skoðanir, þegar aðrar sögur og aðrir söngvar fá að hljóma, gestrisni er sýnd og góðgerðir veittar öðrum af gjafmildi án þess að vænta nokkurs í staðinn.
Hægt er að lesa og hlusta á að baki þessari smellu.