Krakkarnir í LÆK (leiklistarfélagi sem starfar með hléum í Neskirkju) settu saman í fyrra aðventudagatal með hugleiðingum þeirra um jólin. Í ár vildu þau endurtaka leikinn og því birtist á hverjum degi hugleiðing fram að jólum á Neskirkja.is. Hátíð kærleika og friðar!