Opið hús miðvikudaginn 2. maí kl. 15. Guðrún Kristjánsdóttir setti nýlega upp listaverk í Peking í Kína. Hún hefur sýnt málverk austan hafs og vestan. Hún er einn kunnasti myndlistamaður þjóðar okkar. Guðrún ræðir um myndlistina, gæðin í lífinu og listina að lifa. Kaffiveitingar á Torginu í upphafi.