„Ljósið að handan lýsti upp jörð, filmu og hans eigið líf. Hann var í ljósför sjálfur, en uppgötvaði svo að hann sjálfur var upplýstur og framkallaður.“ Hugleiðing Sigurðar Árna í messunni 12. apríl 2008 var um plúsana í trú og kirkju og er á bak við þessa smellu.