Opið hús miðvikudaginn 30. nóvember. Á aðventutónleikum kórs Neskirkju þriðjudaginn 6. desember verða flutt tvö verk, Magnificat eftir organista Neskirkju, Steingrím Þórhallsson og Magnificat J.S. Bach. Steingrímur skýrir verkin með tali og tónum. Opið hús er alla miðvikudaga kl. 15. og byrjar með kaffiveitingur á Torginu.