Það er ekki bónus lífsins að hækka launin. Góð laun eru ekki bónus heldur réttlætismál. Bónus lífsins verður ekki keyptur í neinni búð. Kristinn maður veit að bónusinn er Guð góður Guð. Prédikun sr. Sigurðar Árna 20. janúar er á bak við þessa smellu.