Sr. Bolli Pétur Bollason prestur í Laufási í Eyjafirði er þessa helgi staddur í Reykjavík með hóp 20 æskulýðskrakka úr sókninni að njóta borgarinnar og fræðast. Í morgun var komið við í Neskirkju þar sem Guðjón Andri og Þorsteinn Breytönd fræddu krakkana um umhverfismál, mannréttindi og annað sem brennur á Breytendum, æskulýðshóp Hjálparstarfs kirkjunnar.
Fleiri myndir