Þjóðkirkja Íslands er á ferð og glímir við breytingar. Nú eru alger skil orðin. Með fráfalli og eitt hundrað ára fæðingarafmæli Sigurbjörns Einarssonar er tuttugustu öldinni endanlega lokið í kirkjulegum skilningi. En Jesús Kristur er á ferð og á erindi við Íslendinga. Prédikun um Jesú, Sigurbjörn og fjórðu leið kirkjunnar – í útvarpsmessu í Neskirkju 3. júlí, 2011 að baki smellunni. Þar er bæði textaútgáfa prédikunarinnar sem og hljóðupptaka.