Eru slys og áföll Guði að kenna? … svo áttar maður sig á því að það getur ekki verið þannig, sagði kvennaskólamærin. Eru kynslóðaskipti að verða á Íslandi í guðsafstöðu fólks? Prédikun sr. Sigurðar Árna Þórðarsonar frá 14. október er að finna á prédikanavef þjóðkirkjunnar.