Því stundum verður mönnum á. Styrka hönd þeir þurfa þá, þegar lífið, allt í einu – sýnist einskisvert. Gott er að geta talað við – einhvern sem að skilur þig. Traustur vinur – getur gert kraftaverk. Prédikun sr. Sigurðar Árna frá 30. september er hér.