Áður en ferming hefst í Neskirkju staldrar hópurinn við í tröppunum í safnaðarheimilinu. Þar er tekin mynd og athöfn undirbúin. Nú er hægt að skoða myndir af hinum fimm fermingarhópum vorið 2007.
Myndirnar er hægt að skoða á Flickr-ljósmyndavefnum og hlaða niður. Ef óskað er eftir myndum í meiri upplausn er hægt að senda undirrituðum myndarbeiðni í tölvupósti: s@neskirkja.is
Fermingarnar voru laugardaginn 31. mars, á pálmasunudegi 1. apríl, annan páskadag 9. apríl, og sunnudaginn 15. apríl. Nafnalistar hópanna eru á heimasíðu Neskirkju.