Föstudaginn 14. október verður biblíumatur í boði á Torginu. Boðið verður upp á Fíkjulamb Jakobs og Rebekku. Máltíðin hefst kl. 12 með stuttri kynningu á réttinum.
Föstudaginn 14. október verður biblíumatur í boði á Torginu. Boðið verður upp á Fíkjulamb Jakobs og Rebekku. Máltíðin hefst kl. 12 með stuttri kynningu á réttinum.