Stúlknakór Neskirkju er fyrir 9 – 12 ára stelpur. Æfingar verða á miðvikudögum klukkan 14:30 – 15:30 og er fyrsta æfing 8. september.

Barnakórinn er ætlaður börnum í 7 – 9 ára bekk. Æfingar verða á fimmtudögum kl. 14:00-14:45 og er fyrsta æfingin 9. september.

Stjórnandi er Steingrímur Þórhallsson. Upplýsingar fást í síma 511-1560, hjá steini@neskirkja.is og í síma kirkjunnar 896-8192.