Messa kl. 11. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Umfjöllunarefni predikunar: Allt sem þú vildir vita um þrenningarhátíð en þorðir ekki að spyrja… Allir hjartanlega velkomnir. Litir og blöð á staðnum fyrir yngstu kynslóðina.
Kaffi og samfélag á torginu eftir messu að venju.