Hilmar Björnsson, arkitekt ræðir um hverfið okkar og umgjörð Neskirkju, sjálfan Vesturbæinn. Hverfið er með þeim fyrstu sem var skipulagt frá grunni og á síðustu áratugum hafa nýir hlutar bæst við það en Hilmar hefur sjálfur skipulagt og teiknað margar byggingar á þessu svæði. Kaffiveitingar.