Skrifstofa Neskirkju er lokuð í júlí vegna sumarleyfa. Opnað er eftir samkomulagi. Prestar eru að störfum og best er að hafa samband við þá beint í farsíma. Sr. Steinunn er við 4. – 10 júlí í síma 6622677 og sr. Skúli frá 11. júlí – 2. ágúst í síma 8466714. Messað er hvern sunnudag kl. 11.
Þau sem vilja koma fötum eða ferðatöskum til flóttafólks geta komið við í kjallara kirkjunnar milli 18 og 20 alla mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga.