Messa kl. 11 á þrenningarhátíð, 12. júní. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Sjómannasálmar einnig sungnir í tilefni dagsins sem er líka sjómannadagurinn. Litir og blöð fyrir yngstu kynslóðina. Prestur er sr. Steinunn A. Björnsdóttir. Hressing og samfélag á torginu að lokinni messu.