Í ljósi hertra samkomutakmarkana breytum við opnunartíma Neskirkju tímabundið. Kirkjan verður opin frá kl. 10-13 virka daga. Prestar eru með viðveru á messutíma á sunnudögum frá kl. 11-12. Einnig er hægt að hafa samband við presta í eftirtöldum númerum og netföngum
sr. Skúli Ólafsson, sími 846 6714, skuli(hjá)neskirkja.is
sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, sími 6622677, steinunn(hjá)neskirkja.is