Home/Fréttir/Prjóna- og handavinnufólk velkomið á prjónakvöld
Prjóna- og handavinnufólk velkomið á prjónakvöld
Mánudaginn 24. febrúar kl. 20 er samvera hjá prjónahópi Neskirkju í kjallara kirkjunnar. Allt handavinnufólk velkomið. Kaffi og te í boði, notaleg samvera og spjall.