Börn og fullorðnir geta fundið eitthvað við sitt hæfi í dagskrá kirkjunnar um jól og áramót. Mikilvægast er að vera saman og þiggja nærveru ásvina í faðmi Guðs. Settu inntak jólanna í forgang um hátíðarnar og taktu þátt í helgihaldi í kirkjunni þinni. Megi góður Guð gefa þér og þínum gleðileg jól. Starfsfólk og prestar Neskirkju.