Alla miðvikudaga ársins eru fyrirbænamessur í Neskirkju. Beðið er fyrir sjúkum og öllum þeim sem óska fyrirbænar. Bænaiðja er einhver gjöfulasta iðja manna. Ef þú þarfnast fyrirbænar, hafðu samband. Ef þú vilt biðja með öðrum ertu velkomin(n) í Neskirkju.

Alla miðvikudaga ársins eru fyrirbænamessur í Neskirkju. Beðið er fyrir sjúkum og öllum þeim sem óska fyrirbænar. Bænaiðja er einhver gjöfulasta iðja manna. Ef þú þarfnast fyrirbænar, hafðu samband. Ef þú vilt biðja með öðrum ertu velkomin(n) í Neskirkju.

Fyrirbænamessurnar í Neskirkju hefjast kl. 12.15. Hægt er að koma bænaefnum til okkar presta Neskirkju sem messum til skiptis. Hægt er að senda okkur prestum fyrirbænaefni eða hafa samband við starfsfólk kirkjunnar. Bæn er mikilvæg, iðkum bæn og biðjum saman.