Við fögnum gjöfum jarðar með erindum og blómstrandi helgihaldi: kl. 10:00 er örþing: Guðbjörg Gissurardóttir, framkvæmdastýra Í boði náttúrunnar: Á grænni vegferð í lífi og starfi. Halldór Reynisson, prestur: Loftslagsváin, er 68 kynslóðin að gera eitthvað? kl. 11:00 er gróskumessa. Steingrímur Þórhallsson, organisti og gróskumaður, flytur sálma með Kórnum. Sr. Skúli S. Ólafsson, predikar í anda stundarinnar. Kærleiksmáltíðin fer fram á Torginu.