Græn messa kl. 11, þar sem náttúran og gróðurinn fær sinn sess. Félagar úr Kór Neskirkju syngja og leiða söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir predikar og sr. Skúli Sigurður Ólafsson þjónar fyrir altari. Hressing á torginu að lokinni messu.