Krossgötur þriðjudaginn 7. nóvember kl. 13. Við förum í niður í Dómkirkju þar sems sr. Svein Valgeirsson, Dómkirkjuprestur, leiðir okkur um húsakynnin og segir sögu þessarar merku byggingar. Kaffiveitngar. Lagt verður af stað frá Neskirkju kl. 13.00 með rútu.