Krossgötur þriðjudaginn 10. janúar. Skúli S. Ólafsson, prestur í Neskirkju. Skúli segir frá þessum nafntogaða biskupi sem vígði ýmis náttúrufyrirbæri einkum vatnslindir, lagði sig fram um að sinna bágstöddum og tókst á við veraldlegt vald. Kaffiveitingar.