Sunnudaginn 12. desember verður fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakór Neskirkju syngur undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur, organista.
Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir leiðir stundina með starfsfólki úr barnastarfi. Þar verður jólaleikrit, jólasálmar og söngvar og jólasagan. Kirkjan verður hólfaskipt til að gæta sóttvarna.
Verið velkomin.