Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Gengið er beint inn í kirkjuna um aðaldyr kirkjunnar. Sunnudagskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu. Söngur, leikir, sögur og gleði. Umsjón Kristrún Guðmundsdóttir, Sóley Anna Benónýsdóttir og Ari Agnarsson. Gengið er beint inn í safnaðarheimilið.