Á sunnudaginn, 11. október, er útvarpsmessa í Neskirkju kl. 11:00. Gissur Pálsson einsöngvari, Pamela De Sensi flautuleikari og Steingrímur Þórhallsson organisti. Prestur Skúli S. Ólafsson. Guðsþjónustan er eingöngu hægt að nálgast í útvarpi en allt hefðbundið helgihald fellur niður þar til skilyrði breytast í samfélaginu. Prestar eru til viðtals samkvæmt samkomulagi og verða einnig í kirkjunni á messutímum.