Home/Fréttir/Neskirkjuhlaupi frestað um óákveðinn tíma
Neskirkjuhlaupi frestað um óákveðinn tíma
Neskirkjuhlaup, sem vera átti laugardaginn 28. mars næstkomandi hefur verið frestað í ljósi samkomubanns. Vonir standa til að hægt verði að auglýsa það síðar á árinu.