Hvers konar bók er Biblían? Eða hvers konar ritsafn, því að hún er samsafn bóka. Hvenær var hún skrifuð? Hverjir skrifuðu hana? Hvers vegna?
Stutt námskeið verður um Biblíuna, gerð, tilurð og túlkun í safnaðarheimili Neskirkju laugardaginn 28. september kl. 10 – 12.
Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.
Kennarar eru prestar kirkjunnar, dr. Steinunn A. Björnsdóttir og dr. Skúli S. Ólafsson.