Sunnudagur 15. október kl. 14:00 verður sýnt leikrit um Lúther. Verkið fjallar um æskuár Lúthers og spurt hvers vegna hann setti fram gagnrýni á kaþólsku kirkjuna sem á þeim tíma þótti óhugsandi. Stoppleikhópurinn flytur verkið eftir handriti, í leikgerð og leikstjórn Valgeirs Skagfjörðs og Stoppleikhópsins. Leikritið er ætlað fullorðnum og eldri börnum. Valgeir Skagfjörð, Eggert A. Kaaber og Katrín Þorkelsdóttir fara með hlutverk í sýningunni.