Messa og barnastarf kl. 11. Kór Neskirkju syngur og leiðir söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir.
Barnastarfið er í umsón Stefaníu Steinsdóttur, sr. Skúla Ólafssonar og Ara Agnarssonar. Rebbi mætir fílefldur til leiks, Nebbi og aðrir góðir gestir. Mikill söngur og gleði.
Samfélag á kaffitorgi eftir messu að vanda.