Foreldramorgnar hefjast 8. september Foreldramorgnarnir vinsælu hefjast að nýju í Neskirkju þann 8. september og eru frá 10 – 12. Þeir eru vettvangur fyrir foreldra með ung börn. Umsjón hefur Nína Agnarsdóttir. By Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir|2017-04-26T12:23:08+00:006. september 2016 16:33| Share This Story, Choose Your Platform! FacebookTwitterTumblr