Messa kl. 11.00. Í guðspjalli dagsins kemur fram hið kunna stef Silla og Valda – ,,af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá”. Félagar úr Kór Neskirkju leiða sönginn undir stjórn Maríu Jónsdóttur. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. Samfélag, ávextir og kaffisopi á Torginu eftir messu.