Brátt hefst skáning vegna ferminga næsta vor 2017. Að venju munum við vera með fermingarnámskeið í lok sumar áður en skólinn hefst. Fermingardaga vorið 2017 eru sem hér segir:
Laugardagur fyrir pálmasunnudag 8. apríl kl. 11 og kl. 13:30
Annar í páskum 17. apríl kl. 11:00
Sunnudagur eftir páska 23. apríl kl. 13:30.