Krossgötur kl. 13.30. Sigrún Gunnarsdóttir talar um þjónustu og auðmýkt í fari leiðtogans. Sigrún Gunnarsdóttir er lektor í hjúkrunarfræði og hefur unnið að málefnum þjónandi forystu á Íslandi. Kaffi og kruðrerí í boði og allir hjartanlega velkomnir.