„Enginn getur gert allt en allir geta gert eitthvað – og líka varðandi umhverfismál og notkun gæðanna sem Guð gefur okkur í þessum heimi.“ Hugleiðing Sigurðar Árna um vistpor og ábyrgð manna gagnvart móður náttúru var flutt í Neskirkju 28. september. Hægt er að nálgast þessa íhugun á vefnum. Slóðirnar eru tru.is og sigurdurarni.is og nægilegt að smella!