Aðventan er að hefjast. Ekki missa af byrjuninni! Messa kl. 11, söngur og gleði, barnastarf, brúður og aðventuljós.
Opnuð verður sýning á verkum eftir Húbert Nóa sem ber yfirskriftina Leiðarstjörnur.
Ekki missa af þessu!
Báðir prestarnir, Örn og Sigurður, þjóna. Steingrímur verður við orgelið og kórfélagar þenja raddböndin.
Kaffi og samfélag að messu lokinni og tækifæri til að skoða málverkin.
Þetta er dagurinn til að mæta í kirku. Er það ekki?