Kirkjubruninn varð mér til íhugunar um hlutverk kirkju á Íslandi. Hera tók út reiði sína á Guði með því að brenna kirkjuna sem pabbi og mamma hennar sungu í, bróðir hennar var jarðsunginn frá og þar sem myndin af Kristi horfði á hana. Hugleiðing Sigurðar Árna í messunni 20. október er að baki báðum þessum smellum, annars vegar á tru.is og einnig að baki sigurdurarni.is