Frelsi eða helsi? Ef mikilvægustu lífsþættirnir eru í óreiðu berst vanlíðan til alls annars. Frumfæða mennskunnar – ástvinatengsl, hreyfing, vinnulíf og andans rækt – og líkamsfæðan er svo hin fæðuvíddin. Hana þarf að vanda jafnvel og frumfæðuna. Prédikun Sigurðar Árna frá 22. sept. 2013 er að baki báðum þessum smellum tru.is og sigurdurarni.is. Upptaka prédikunar, þ.e. hljóðskrá, er einnig á sigurdurarni.is.