Hvítasunnudagur
Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr Sigurður Árni Þórðarson þjónar fyrir altari. Sr. Frank M. Halldórsson prédikar. Fermdur verður Daníel Örn Skaftason, Rekagranda 4. Kaffiveitingar á Torginu að lokinni messu.
Annar í hvítasunnu
Messa kl. 20. Steingrímur Þórhallson sér um tónlistina ásamt félögum úr Kór Neskirkju. Sr. Sigurvin Lárus Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari.