,,Ég hóf þessa messu á orðunum ,,Kæru kirkjugestir, verið hjartanlega velkomin í kirkju á þessum fallega degi.“ Þessi algenga heilsa, sem virðist í senn vinaleg og eðlileg vekur samt upp spurningar um eðli kirkjunnar og starf prestsins. Er presturinn húsráðandi í kirkjunni og kirkjan menningarstofnun sem maður heimsækir?“ Prédikun sr. Sigurvins L. Jónssonar má lesa í heild sinni sigurvin.annall.is“