Líftengsl föður og sonar er lykill píslarsögunnar og raunar páskanna og hins kristna dóms. Guðsnánd Jesú var honum eðlileg – lífið sjálft. Íhugun Sigurðar Árna á kyrrðarstund í Neskirkju á föstudeginum langa er hægt að nálgast að baki báðum þessum smellum: tru.is og sigurdurarni.is